Var að kaupa mér nýtt stuff um daginn en er bara ekki að virka alveg, kannski er það nýja að virka en eitt af því gamla að gefa sig :)
Ég keypti:
Móðurborð: MSI K7N2 Delta
Skjákort: Radeon 9600XT 256mb ddr
Örra: AMD Athlon 2800xp+ (2.083GHz)
Vinnsluminni: 512mb ddr 400MHz
Problemó 1: Eftir að mér tókst að koma örranum uppí 2.083 þá á skjárinn, músin og lyklaborðið það til að starta sér ekki þegar ég reboota eða kveiki á henni. Til að koma honum uppí 2.083 þá þurfti ég að stilla CPU clock og Core/Bus Ratio og þetta skeður bara eftir að ég breyti því.
Problemó 2: eftir að ég formataði, til að geta startað tölvunni með öllu þessu nýja, þá á windows harðidiskurinn það til að reboota bara þegar honum langar og svo þegar það kemur að þessu auto scanni, sem kemur alltaf þegar maður slekkur vitlaust á tölvunni, þá finnur hún oftast fullt af files/folders sem eru cross linked og fleira.
Þarf hjálp, ekkert gaman að hafa ekkert að gera eftir vinnu :(<br><br>BFV: Quantum
DOD: [-=HB=-]Raven
<u>We Are The Sleeping Titans Of The Ages</u>

In The Land Of The Blind, The One Eyed Man Is King
<i>You Can´t Outrun Death Forever. But You Can Make The Bastard Work For It</i
BFV: Quantum