Sko, ég er að setja saman linux tölvu út gömlum pörtum.

Ég get kveikt, hún detectar HD-inn og CD-inn.

En síðan ef ég vill fara í biosinn þá bara *BLINK* hverfur allt af skjánum. Þ.e.a.s Signalið hverfur.
Þetta skeður líka ef ég ætla að láta tövuna boota af hd-inum.

Hvað gæti verið að?