Var að fá mér nýtt skjákort, microstar radeon 9800 pro 128 mb. Oft þegar ég er í leikjum eins og far cry og doom 3 þá frýs leikurinn og allt verður svart og það er ekki hægt að gera neitt ekki einu sinni að fara aftur í windows þannig að maður þarf að restarta. Var fyrst með driverinn sem fylgdi skjákortinu og síðan catalyst 4.7 og þetta gerðist í bæði skiptin. Ég er með 2.66 ghz og 512 mb vinnsluminni. Veit eikker hvað er að og hvernig ég get lagað þetta?