Mig vantar hjálp við óskiljanlegu vandamáli.

Málið er að ég fæ alltaf villutilkynningu um að “Windows Explorer needs to shut down” þegar ég spila Svcd skrár.

Þetta gerist eingöngu þegar ég spila tónlistarmyndbönd í Svcd formi.
Ég er búinn að prófa færa skrárnar á milli hd diska og ekkert breyttist við það,
Ég er búinn að færa hd diskinn yfir í aðra tölvu og allt var í fínu lagi þá.

Mér dettur helst í hug skjákortsvandamál en er samt ekki viss.

Væri alveg frábært ef einhver getur varpað ljósi á þetta mál