Ég hef ekki hundsvit á hardware en ég var að velta því fyrir mér að uppfæra tölvuna og skella í hana ca. 2gb af vinnsluminni og svona um 2,6-3ghz örgjörva, hef samt ekki hugmynd um neitt af þessu og ég þarf líka móðurborð sem styður þetta… Einhverjar hugmyndir? Ástæðan fyrir þessu mikla magni af vinnsluminni er vegna þess að tölvan verður aðallega notuð í vinnslu í After Effects og 3d forritum.