Ég er að fara að Formata tölvuna, en var að spá því að ég er með diskinn skipt í 4 hluta. C:, d:, E: og F: .. ég ætla sem sagt að formata C: drifið og var að pæla í sambandi við Stýrikerfið, er eitthvað hægt að copy stýri kerfið yfir á hina hlutana eða verður maður að setja það upp á nýtt…

ef að ég þarf að setja það upp á nýtt, er það þá ekki bara að setja CD-inn í og láta diskinn bar í raun að gera þetta sjálfann..

Svo lengi sem allir CD-ar og driverar eru til staðar er þetta þá nokkuð mál?
ég er með windows XP..