Ég var að fá mér þriðja Harðadiskinn minn og er að velta fyrir mér hvernig væri best að tengja hann, auðveldasta leiðin væri að tengja hann á sama ide og cd drifið mitt er en það er bara of langt á milli og ég finn ekki nógulangan ide kapal til að tengja á milli, og ég nenni ekki að fá mér box fyrir Hdd og hafa hann í gegnum Usb(vill hafa hann inni í tölvuni) :(

veit einhver um eitthverja lausn á þessu eða hvar ég get fengið IDE kapal þar sem er um 30-40 cm á milli tengjana sem fara í tækin!!

Adios // Animal