Jæja loksins eftir margar ráðleggingar þá er ég svona nokkurn veginn kominn með á hreint hvað versla skal og er eftirfarandi:

Örgjörfi: Intel P4 3.0 GHz, att.is, 22.350.-

Minni: 2x Kingston 512MB DDR400, att.is, 23.900.-

Sjkákort: ATI Radeon 9600 XT 256MB DDR, att.is, 18.250.-

Kassi: Thermaltake Xaser III Lanfire, með 2x80mm og 2x90mm viftum, att.is, 14.850.-

Geisladrif: Svart Combo 48x/24x/48x skrifariog 16x DVD drif frá MSI, att.is, 6.750.-

Aflgjafi: 400W Power supply með 2 viftum, 247.is, 4.400.-

Móðurborð: Abit AI7, hugver.is, 12.990.-

Harður Diskur: Seagate Barracuda 200GB, tolvuvirkni.net, 19.785.-

Kæling: 2x Vantec Minniskæling, task.is, 1.980.-
Zalman CNPS7000A-Cu örgjörvavifta, task.is, 5.490.-
Zalman Heatpipe HDD kæling, task.is, 3.990.-

Heildarverð: 134.735.-
Held að þetta eigi eftir að smella bara saman;) en er samt ekki viss hvort ég þurfi að kaupa fleiri viftur fyrir kassann eða eitthvað annað.
<br><br>http://www.folk.is/wwwn