Ég var að spá í að fjárfesta í nýjum örgjörva og ég veit því miður samasem ekkert um þá svo ég ákveð að spurja ykkur ástkæru hugarar ;)

Ég vil að sjálfsögðu hafa eitthvern kraft í þessu, en vil ekki vera að borga mikið yfir 20 þúsund kallinn-Hvort er t.d. AMD Athlon XP 3200+ 2.2 GHz nær því að vera 2.2 Ghz Intel eða 3200 Ghz intel?

Hvaða kaupum ráðleggið þið með?
Ég á rúmlega tveggja ára gamalt móðurborð, AMD að ég held, þarf eitthvað mikið að vera uppfæra móðurborðin?

Takkitakk