Hvað er eiginlega “góður” hiti á tölvu og örgjörva? Ég prófaði áðan að setja viðvörunarhljóð á þegar cpu færi uppí 50°c og eftir 2 tíma í tölvunni byrjaði móðurborðið að pípa eins og ég veit ekki hvað. En system Temp var svona 25°c. Ég setti viðvörun á 56°c og bíð hvort það komi viðvörun. en ef þetta er of hátt þá hvað get ég gert til að minnka þetta? Tölvan mín frýs stundum og verður rosa hæg ef ég er kannksi í Championship mananger, eve og winamp og að vafra í einu. En samt er ég með 2ghz og 1gb minni. Sko ég vill geta gert þetta allt í einu án þess að þetta verður hægt og frýs svo.<br><br>Kv.Sammi