Ég er búin að vera með IncreditMail póstforrit núna í þónokkurn tíma og það bara gengið vel.

Þetta póstforrit virkar alveg eins og Outlook Express en er bara flottara umhverfi.

En núna er ég allt í einu farin að fá villu sem er svona:
Microsoft Visual C++ Runtime Library
Runtime Error!
Program: C:\\ProgramFiles\\IncreditMail\\bin\\IMAPP.EXE
abnormal program termination

Ég er búin að prófa að setja forritið upp aftur en það lagast ekkert við þetta.
Hvað get ég gert, ég get ekki opnað póstforritið :o(


Kveðja,
Anna Sigga.