Seinast haust keypti ég mér farölvu hjá Nýherja(ejs) og ég hef verið að pæla undafarna daga hvort hægt sé að skipta um skjákort í fartölvum !
Núna hef ég verið með ATI Readeon mobility 7500 32 mb skjákort sem hefur dugað mjög vel og er gott skjákort útaf fyrir sig en ég vil hafa það betra. Talvan sjálf er með 1.5 PM(jafngildir um 2.4 ghz pentium 4)og 512 ddr vinnsluminni. Þetta er talva af gerðinni IBM R40.

Þeir sem hafa eitthvað vit á þessu, eru þeir ekki til í að segja mér hvort hægt sé að skipta um skjákort og hvað það kostar mikið ? Hvar get ég fengið svoleiðis skjákort og kastar það mikið meira en venjuleg skjákort ?

Góði Dátinn sveik