Með hverju er best að þrífa LCD skjái? Er með einn fartölvuskjá sem veitir ekki af smá hreinsun.