Ég var að downloada msnplus sem átti að vera svaka sniðugt forrit en með því kemur bara fullt af drasli. Fyrsta lagi verður upphafssíðan alltaf http://mysearchnow.com/ sama hversu oft ég reyni að breyta henni. Í toolbar kemur nýr bar sem heitir Roam clock does og ekki hægt að losna við hann + það fylgja fullt af popup gluggum þessari upphafssíðu.

Ég er búin að uninstalla msnplus, hann fer en þetta drasl verður eftir.

Hvað á ég að gera til að losna við þetta úr tölvunni minni?


Kveðja,
Anna Sigga.