Já, ég er í vandræðum.
Sko, mig er farið að langa í nýtt skjákort (er á GeForce2 GTS).
En ég er á x-pc og flest kortin eru með svo stórum viftum núna að það getur verið að kortið sem mig langi í fitti ekki í kassan. Vélin er 2.0Ghz 512 ddr + það að hún styður ekki 8x agp. Labngar líka í nýja vél því það komast bara 2 harðir diskar í vélina. Svo ég spyr ykkur og Czar :P, hvað finnst ykkur að ég ætti að gera ? fá mér nýja vél aðeins öflugari venjulega turn, fittar meira eða bara geyma það og fá mér skjákort, ef þið takið seinni möguleikan þá hvaða skjákort ? er til í að eyða ca 25 þú í kortið en alveg 150þús í vélina.