Góðan dag! Getur einhver útskýrt fyrir mér muninn á Celeron og P4? “P4 2.4 GHz, 533 MHz FSB, 478 pinna, 512 k flýtiminni (í pakka)” kostar 18.905 hjá Computer.is en “CELERON 2.4 GHz P4 128k 400 MHz 478 pinna - innpakkaður með viftu” kostar bara 7.980. P4 er sem sagt 11.000 kr. dýrari. Hvað fær maður aukalega fyrir þessar 11.000 kr.? Er það þess virði?<br><br>HHH
HHH