Sælir

Ég er að spá í að kaupa mér IBM ThinkPad R50 fartölvu og var að spá í að spurja ykkur hvernig ykkur lýst á að kaupa þessa vél.

Intel Pentium M 1,5GHz örgjörvi
512MB DDR minni
15"TFT skjár (1400x1050)
32MB ATI Radeon 7500 AGP4x skjákort
40GB harður diskur
IBM ASP vör fyrir harða diskinn sem skynjar þyngdaraflsbreytingu og ver diskinn
Innbyggt CD-RW/DVD combo drif (útskiptanlegt)
Innbyggt 802.11b 11Mb WIFI þráðlaust netkort,mótald og ethernetkort.
Lion rafhlaða með allt að 5 kls. hleðslu
þyngd aðeins 3kg
Windows xp pro

VERÐ:209.900kr
Endinlega segjið mér hvort það séu góð kaup í þessari vél, þið megið líka alveg mæla með einhverjum örðrum vélum sem ykkur lýst vel á.

Kveðja
IceMan