Sælir , ég er í smá vandræðum núna, ég setti upp Router á tölvunni minni og er kominn með internetið og allt, svo setti ég netkort í hina tölvuna og tengdi kapalinn á milli routers og hinnar tölvunnar og allt í góðu með það , ég kemst líka á netið þar.. En spurningin er sú, GET ég náð í gögn úr Minni tölvu yfir í gömlu tölvuna ? ? ? ég er búinn að reyna allt, á ég ekki alveg að geta þetta allt í gegnum routerinn ?

Vona að þið tölvugúrúar skiljið þetta og getið frætt einn fáfróðan.
Með von um svör
Kveðja Bjarni
<br><br>Kv. Bjarni