Ég var að velta fyrir mér hvað ég fengi fyrir þessar tölvur að ykkar mati.

<i>Þessi var keypt í tölvulistanum:</i>
- 1600mhz Intel P4 örgjörvi
- MSI móðurborð
- 60 GB harður diskur
- 512k DDR minni, annar kubburinn er 333mhz hinn 400
- GeForce4 64 mb skjákort
- DVD drif og Samsung skrifari
- MS explorer 3.0 geislamús
- Ósköp venjulegt lyklaborð
- 17“ SAMPO skjár
- Cambridge bassabox og 4 litlir hátalarar
- Netkort

<i>Hef ekki grænan grun um hvar þessi tölva var keypt en hún er þó lifandi og í góðu fjöri :)</i>
- 334mhz Intel celeron örgjörvi
- Eithvað móðurborð, no idea
- 5 GB harður diskur
- 192k SDRAM
- GeForce2 (32/64 mb er ekki alveg viss) skjákort
- Memorex 52x geisladrif
- Logitech kúlumús
- lyklaborð
- 17” TATUNG skjár
- 2 ágætis hátalarar
- Netkort
- Svo er ég líka með joystick sem ég fann inni í skáp, sakar ekki að skella því með ;)
<br><br><b>·</b> <i><b>Adios // Crozier</b></i>
<b>·</b> <i>Siggi</i>
<b>·</b> <i><a href=“mailto:fatcomes@hotmail.com”>mail</a></i
- Siggi