Var að kaupa mér usb2.0 box utan um HD og er að velta fyrir mér hversu mikin hristing harðir diskar þola. Ég hef frétt af diskum sem deyja eftir að þeir fara á flakk. Hafið þið lent í slíku eða vitið um hvað ber að varast í þessum efnum? Er með 3-4 ára 20gb seagate disk í augnablikinu.