Hæhó
Ég er að lenda í því að tölvan drepur bara á sér
þegar ég er inn í leikjum eins og Warcraft 3. Það
kemur bara “black screen” og ég get gjörsamlega ekki
gert neitt nema að restarta. Vélin sýnir grænt ljós
eins og það sé kveikt á henni. En ef ég slekk á skjánum
og kveiki aftur á honum kemur upp error sem lýtur
einhvernvegin svona út: “Cable disconnected” en allt
er tengt og læti.
Ég er allveg ráðalaus þar sem ég lendi mjög oft í þessu.
Hjálp!!

Örgjörvi: P4 2.6 800 fsb
Móðurborð: MSI 875P P4 Neo-FIS 2R (MS6758)
Skjákort: Geforce 4 FX5600 128mb
Minni: 2x kubbar af - 256 MB DDR400 PC3200, 32X64 Hyper X Kingston Original<br><br><b>[.SilT.]Cicero</b>
<b>Irc: Cicero`S @ #SilT.is</b>
<a href=“mailto:axelax69@msn.com”>Sendu Mér E-mail</a>

<b>ice|sPiKe skrifaði:</b><br><hr><i>silt ownar</i><br><h