Er búinn að eiga Sony 19“ Trinitron skjá í tæp tvö ár og hef tekið eftir síðustu mán að hann verður stundum svolítið ”blurri" annað slagið, eða verður svona þokukenndur. Hef prófað marga drivera fyrir skjákort og prófað margskonar refresh rate frá 60-100 hertz. Ef einhver hér veit hvað er í gangi væri gaman að heyra frá því.
Takk fyri