Ég keypti mér um daginn nýtt skjákort frá Sapphire Ati Radeon 9600pro og nú slekkur tölvan oft á sér og þegar ég kveiki á henni aftur kemur eikkað “the computer restarted because of hardware eikkað” og segir svo inní því nafnið á skjákortinu, biður mann um að segja Microsoft um þetta vandamál… þið vitið svona XP dæmi. Annars er ég með: 2ghz, 1gb ddr minni,80gb 7200 8mb buff HDD, radeon 9600pro 128mb, msi móðurborð og Windows XP.. gott ef einhver myndi vilja koma með uppástöngur um þetta