“…A problem occurred during hardware insallation. Your new hardware might not work properly…”

Hvað er að þegar ekkert er að en samt er ekki allt í lagi? ég er með hljóðkort frá Creative en vil ekki alla fítusana sem eru á disknum (t.d. Creative Media Center) þannig að ég vel custom install og haka við það sem ég vil. Svo í hvert skipti sem ég kveiki á tölvunni eftir það finnur hún New Hardware og ef ég hundsa það installar hún SiS driverunum fyrir móðurborðshljóðkortið.

Hvernig er hægt að stoppa þetta kvikindi?

–Tyrael Drekafluga–