ég er ný buin að kaupa mer tölvu… ég er buin að setja ADSLið upp en alltaf þegar eg aftengi mig af netinu þá kemur alltaf BLUE SCREEN…veit einhver hvað þetta er ?? ég er með sama ADSL forrit og eg var með í gömlu tölvunni sem var með windows 2000 en nuna er eg með XP…gæti verið að eg þurfi nýtt forrit fyrir Windows XP?? þvi þegar eg setti ADSLið upp þá átti eg að gefa upp hvaða hvaða styrikerfi eg væri með þá stóð bara win98/2000/me en ekki XP.. gæti þetta verið ástæðan??? Endilega einhverjir fróðir segiðið mér:)