Tölvan mín á það til að reboota aftur og aftur þegar ég spila tölvuleiki, hvaða tölvuleiki sem er næstum, ég tók automatic reboot af og þá kom í ljós að það var alltaf að koma blue sceen (átti xp ekki að vera bluscreen laust? :S) það eru oft mismunandi skilaboð, harði diskurinn er búinn að hrynja einu sinni og ég er að vera gráhærður þetta er svo pirrandi, ef einhver er með sama vandamál eða með lausn á þessu, gerið það hjálpið mér. <br><br>“Danir eru bara stoned Svíar í sandölum” <i>Jón Gnarr</i>

Ekki taka mark í mínu lélega huganafni. :D
“Danir eru bara stoned Svíar í sandölum”