Það hefur komið fyrir mig tvisvar núna á stuttum tíma að tölvan mín hefur restartað að “ástæðulausu” .. Undanfarið hef ég reyndar verið með kveikt á henni mun lengur í einu og verið að vinna að forritum bæði í java og c++ ásamt því að vera með opinn IE, og winamp og allt á fullu :). Þetta er um þriggja ára gömul tölva með Windows 98… anyone.. anyone got the answer..

er kannski bara kominn tími til að skipta um stýrikerfi?

kveðja,
Bjössi