Ég ætlaði að setja upp skjákort (msi gf 4 64mb DDR mx440) á tölvu bróður míns (aopen m 633mhz og 256 mb SDRAM) fyrst náði ég að kveikja á tölvunni og hún fraus þegar ég var að setja upp driverana fyrir skjákortið. Þannig að ég restartaði henni og renydi aftur, nema að þá stoppaði hann alltaf á leiðinni í windowsið (hann er með ´98) þannig að ég tók skjákortið úr og notaði innbyggða aftur og þá kveikti hún á sér… Vitiði hvort skjákortið virkar á svona tölvu?