Sælir Hugarar, ég var að velta þ´vi fyrir mér hvort einhver hafi verslað sér tölvu gegnum shopusa.is.
Ég er nefnilega að spá í að kaupa mér nýja vél í sumar og er búinn að finn nokkuð gott tilboð á öflugri vél þarna úti.
Amd 64 örri, gigabyte mobo, 1gb minni, kassi, hátalarar, cd-rw dvd combo og fleira og svo rúsinan í pylsuendanum ati radeon 9800xt. Allt þetta á 1200 usd.
ég því spyr á maður að skella sér á svona eða er það heimskulegt?