Ég keypti mér tölvu fyrir stuttu og bað sérstaklega um GeForce2 GTS því ég hafði heyrt allt gott um það. Ég hélt bara að það ætti að vera frá nVidia en kortið með er einhver ELSA Glatiac týpa. Skiptir einhverju máli hvort kortið sé frá Creative eða ELSA eða eitthvað annað? Er það ekki chipsettið sem maður er að eltast við, þ.e er það ekki frá nVidia?