ég var að installa skanner og hef átt í vanræðum með að ræsa tölvuna síðan.
Hún kemur alltaf með villuna( c:Windows\system\vmm32.vxd MISSING/UNABLE TO LOAD )
og svo þarf ég að starta henni í safe mode og allt sem fylgir því.
ég er búin að taka skannerinn út og allan hugbúnað sem fylgdi honum en ekkert gengur.
Vitiði um eitthvað sem virkar ?

tolvukall =]