Ég er að leita mer af góðri PC heimilistölvu og til þess að geta spila goða leiki. hún þarf ekki að vera sú öflugasta á markaðinu og má helst ekki fara yfir 100þús.. ég hef nu ekki mikið vit af tölvum en þegar maður er að kaupa ser bíl þá spáir maður fyrst í hvaða tegund maður ætti að kaupa…er það ekki einhvað svipað þegar maður kaupir tölvu?? hvaða tegund ætti eg alls ekki að kaupa?? er þetta ekki allt sama tóbakið er maður ekki bara að kaupa merkið??..

Ég vona að það sé einhver sem gæti svarað þessum spurningum

Takk fyri