Nú er komið að því að systur mína langar í nýja tölvu og 300 mhz örgjöfinn er orðinn of lítill og hún vill stærri harðan disk.

Hún notar tölvuna að hlusta á músík og gera word skjöl.(SPILAR ENGA LEIKI)
Hún vill 80 gb disk fyrir alla músíkina sína því við erum komin með sítengingu og þarf því stærrri disk fyrir allt draslið.

Verðhugmyndir eru frá 30-50.
Vill endurnýta skjáinn og lyklaborð, stýrikerfi, músina.

sá á www.tb.is að það var hægt að fá turn
sem lýtur svona út

AmJet turn XP2200+ K7 Athlon

Turnkassi: AmJet 300 W ATX miðturn
Örgjörvi: XP2200+ (1,80 GHz) K7 Athlon
Móðurborð: Jetway JV6DP
Vinnsluminni: 256 MB PC 2100 DDRAM
Skjákort: Innb 2D/3D 1920x1440 uppl
Hljóðkort: Innbyggt AC97' 3D Surround
Netkort: Innbyggt 10/100 Mbps Ethernet
Harður diskur: 80 GB 7200RPM
Geisladrif: 52ja hraða
Ódýr, hljóðlátur og áreiðanlegur!

Þú endurnýtir lyklaborð, mús, hátalara,
floppydrif, skjá og stýrikerfi

43.900,-
Verð áður:49.900,-<br><br><a href="http://www.kasmir.hugi.is/zombrero">Zombrero </a
Zombrero