ja hæ,

Eg a i svolitlum vandræðum með tölvuna mina eða lyklaborðið öllu heldur. Eg veit ekki hvað hefur gerst en alltaf þegar eg ætla að gera stafi eins og á og í eða bara alla stafi með kommum þa koma alltaf tvær kommur ´´ og sama hvað eg geri þa eru þær alltaf tvær. Sama gildir þegar eg ætla að setja t.d. svona tvo punkta yfir a eða u eins og notað er i þysku þa koma alltaf 4 punktar ¨¨

EG veit að þetta er ekki lyklaborðinu sjalfu að kenna þvi að eg for i “on screen keyboard” og ytti a kommutakkan þar og sama gerðist.

Eg væri endalaust þakklatur ef einhver gæti bent mer að lausn við þessu hvimleiða vandamali. =]

kv. Kiddi