Ef þið lumið á 486 móðurborðum einhverstaðar niðri í geymslu, þá myndi ég gjarnan þiggja þau með þökkum. 486 borðin voru flest af tegundinni : SX-25MHz, DX-33MHz, DX2-66MHz og DX4-100 MHz. Hertztalan stendur að sjálfsögðu fyrir hraðann á örranum.
Skokkiði ykkur nú sem snöggvast niður í geymslu eða út í skúr og athugið hvort að ekki leynist þar gömul tölva sem á hvort sem er að fara að henda, rífið úr því borðið og látið mig svo vita á diver@simnet.is eða á elmgil@rarik.is

kveðja

Audiogau