Ég er í smá vandræðum.
Ég er að fara að uppfæra í T-bird 1000-1200 MHz.
Málið er að ég veit ekki hvaða móðurborð ég á að fá mér. Það eru að koma einhver vandræði með Abit KT133A borðið, en það er einmitt það sem ég var að spá í :( Svo er líka til KT133A borð frá MSI. Það á að vera það allra stöðugasta.

Hvað á ég að gera? Ég veit ekki um önnur KT133A borð sem fást hér.

ps. hvaða örgjörva kælingu mælið þið með?

BOSS
There are only 10 types of people in the world: