Ég var að formatta fartölvuna mína sem ég nota í skólanum.
Ég er með þráðlaust net heima og sheraði öllum fælum sem ég vildi að eyddust og náði í þá í heimilistölvuna. Þeir virkuðu alveg vel þangað til ég var búin að formatta hana og ætlaði að ná í þá aftur í fartölvuna. Þá virkaði ekki að opna folderana, hvorki í heimilistölvunni né fartölvunni.
Hvað get ég gert ? Er hægt að ná í eydda fæla einhverstaðar í tölvuni ?
Plís hjálpiði mér vegna þess að ég var að verða búin með ritgerð sem þarf að klárast í þessari viku.<br><br>Ronaldinho fan
Ronaldinho fan