Ég var að setja upp nyja tölvu í gær og virkar allt fullkomnlega nema driverinn fyrir kortið. Hann er kominn inn og er að virka en það eru nokkrar skrýtnar línur yfir skjáinn og nokkrir litir virka ekki og svona lagað. Windows vill ekkert með þannan driver að hafa og ég tók hann bara út. Öll hjálp vel þegin. Er nýr fyrir Ati kortum :/
<br><br><b><u>Balli</b></u
Takk fyrir mig,