Er nokkuð hætta á því að það sé að fara að kvikna í tölvunni minni. Ég er með svona 2ggja ára gamlan tölvulistakassa með einni litlri viftu sem er í 6000rpm, Amd 1000mhz örra sem er í svona 55°C og 3 harða diska 2WD og 1Samsung sem eru í 39°C, Board Temperature er 25°C og Power / Aux Temperature er 32.5°C, er þetta nokkuð of hátt eða er þetta í lagi.

Svo er spurning hvort ég ætti að gossa í að fá mér fjórða harða.