Hvað þþýðir það eiginlega þegar tekið er fram hz fyrir aftan innrra minnið. T.d. 128mb DDR133hz eða 128Mb DDR333hz. verður maður að vera með sambærilegt hz þannig að allir kubbarnir manns verða að vera t.d. 200hz eða skiptar það engu máli. Hefur það eitthvað að gera með það hvað móðuborðið ræður við þ.a. sum ráða kannski bara við 133hz kubba á meðan önnur ráða bara við 333hz. Hvernig virkar þetta eiginlega?????