sá þráðinn hér fyrir neðan og hélt kannski að þetta væri lausnin fyrir mig en svo var ekki. Þannig er mál með vexti að þegar ég signa inn á messenger 6.0 gengur allt vel þangað til ég reyni að tala við einhvern en þá er eins og tengingin mín slitni “local area network not connected” gluggin kemur niður í hægra horni og sekúndu síðar opnast tenginginn aftur. Windows messenger hefur hinsvegar alltaf virkað fínt og gerir enn. Hefur einhver hugmynd um hvað þetta gæti verið? Aðrar tölvur í húsinu sem nota sömu tengingu geta keyrt sexuna vel.