Ég á í smá vandræðum. Málið er að ég er að tengja tvær Win98 vélar saman til að geta samnýtt gögn á vélunum. Það gekk eins og í sögu að láta þær finna hvora aðra. Þær hafa samskipti með TCP/IP og eru með sínhvora IP töluna. Ég er búinn að shera einni möppu með fullt af gögnum. Þegar ég ætla að skoða gögnin á hinni tölvunni þá er eins og það vanti íslenska stafi get og þar með ég ekki unnið með gögnin, nema að endurnefna allar skrárnar og nota ekki sér íslenska stafi.
Veit einhver afhverju þetta gerist og ef svo er hvað er til ráða?
Kann einhver einhvert ráð við þessu????