Vonandi getið þið hjálpað mér, því ég er alveg lost.
Ég er með adaware, sem hefur alltaf virkað fínt, og allt það. Nema hvað, eftir að ég downloadaði msn6 plus, þá fæ ég lítil bláan search bar fyrir neðan þar sem maður skrifar vefslóðir í IE, ég fleiri óþverra. Ég nottla keyri adaware, og hún finnur nokkra files. Þannig ég ýti á delete, og þá kemur “Adaware could not delete file ….. ” og segjir mér að loka öllum gluggum, og keyra adaware aftur, sem ég og geri, en virkar ekkert. Ég fer í search, og finn þar þennan file, sem er í my documents einhverstaðar. Ég er voða glöð, og held að nú sé þetta komið, en nei. Þégar ég hægri klikka og ýti á delete, segjir hún að hún geti ekki deletað, og ég eigi að gá hvort diskurinn sé fullur, eða með skrifvörn? wtf?
Þannig öll hjálp er vel þegin!

kveðja betababe :)<br><br>Before you criticize someone you should walk a mile in their shoes…
then when you criticize them your a mile away and you have their shoes
Before you criticize someone you should walk a mile in their shoes…