Ég er í stórvandræðum með tölvuna mína. Í svona 5 hvert skipti sem skjárinn minn refreshar sig, t.d. þegar ég er í cs og er að fara í og úr honum, þá frýs tölvan og ég get ekkert gert nema restartað… Þetta getur ekki verið skjárinn, vegna þess að ég er nýbúinn að kaupa skjá en þetta kom líka á gamla. Ég er líka nokkrum sinnum búinn að formata og setja upp XP PRO, en ekkert virkar… Gætuð þið komið með tillögur eða jafnvel bara plain lausn á þessum vanda mínum…
Takk fyrir ;)<br><br>Kveðja
Cs: Obrazzi
Real Life: Stebbi