GeForce3 Ti 200 kortið er eitthvað ruglað, hvað sem ég geri þá fæ ég ekki tv-out til að koma í lit. Búin að tala við allskyns þursa en allt kemur fyrir ekki!

Málið er því svona, faðir minn á GeForce4 MX og er ég að spá í að skipta við hann, þar sem hann notar einungis internetið í sinni tölvu.

Hvort kortið er betra og þá aðalega fyrir leikjaspilun og myndbandsklippingar? Er G4 ekki með einhverja nýja tækni sem gæti mjakast í samræmið við hraðan á G3-Ti?