Ég læt Norton skanna vélina mína einu sinni á sólarhring og í nótt fann Norton 3 fæla; Beyond.class, BlackBox.class og VerifierBug.class.
Fyrsti flokkaðist sem “Trojan Horse” (Virus name í Norton) og hinir “Trojan.ByteVerify”.

Norton sagði nottla “unable to repair” og því valdi ég “Quarantine”.

Ég spyr, á að gera eitthvað meira?
Ég skannaði vélina aftur og það fannst allavega ekki neitt.
Hins vegar er ekkert inni í Quarantine foldernum, á þetta að fara þangað eða?

Vissulega ætti þessi þráður frekar heima á huga/windows en það bara eru bara svo miklu færri lesendur þar.

Thx.

<i>Vírusforritarar eru fífl.</i><br><br><b><i>Xits</i></b>™ | <a href=“mailto:einnallsber@hotmail.com”><font color=“#FF0000”>mailme</font></a> | <a href="http://www.hugi.is/velbunadur/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Xits“><font color=”#FF0000">msgme</font></a>


<b>Exel skrifaði:</b><br><hr><i>ertu bara nauðgaður á hverju kvöldi ?
</i><br><hr>
<b>Exel skrifaði:</b><br><hr><i>STFU HOMMA DJÖFULL </i><br><h