Ég er búin að vera lengi með vandamál með að tölvan slökkvi á sér þegar ég spila tölvuleiki (þá aðalega nýlegri leiki).

T.d. þá niðurhlóð ég Jedi Knight 3 demoinu hérna á huga og þegar ég spilaði hann slökkti tölvan á sér eftir svolitla spilun.

Þetta er ekki vandamál vegna biluðum “power supplier” því ég keypti mér nían, þetta er ekki vandamál með of lítið RAM (mundi ég halda) ég keypti mér meira.

Ég mundi endilega vilja fá lista yfir allar “helstu” mögulegar útskíringar á þessu vandamáli, myndi vel þakka það..

- Tölvan -
Örgjörvi: AMD Athlon 1.0Ghz
Skjákort: NVIDIA GeForce2 MX/MX 400
Vinnsluminni: 128mb SDRAM + 256mb SDRAM (eða 384mb SDRAM)
Stýrikerfi: Microsoft Windows XP Professional<br><br>- INSERT SOMETHING VITURSLEGT HERE -