Sælir Hugarar allir.

Ég er með tölvu til sölu. Þarf að kaupa lappa fyrir skólann þannig ef einhver er að leita sér að svona, þá eru spekkarnir hérna:

17“ Dell E171FP LCD skjár (Svartur með þunnum ramma)
Svartur Dragon Kassi
Intel P4 2.4Ghz (533 FSB)
512MB DDR (1x266 & 1x333)
Abit BE7-RAID - Styður HT örgjörva (Top Pick hjá hardocp.com)
120GB Seagate (Mjög hljóðlátur - innbyggð hljóðeinangrun)
48x CDRW drif frá Mitsumi
8x DVD drif (Slot load) frá Pioneer
GF4 440MX 64MB m/TV OUT
Zalman viftustýring f/6 viftur.
2x Panaflo ”L“ kassaviftur (sjá Silentpcreview.com fyrir lofsyrði)
1x 350W ATX PSU, moddað með Panaflo ”L" viftu tengdri i viftustýringuna
(upprunalega PSU getur farið í staðinn ef þess er óskað)
Logitech Cordless Desktop Comfort (Svart, þráðlaust)
SB Live! (upprunalega retail, tekur auka PCI slot fyrir digital tengi. Öll
tengi gullhúðuð)
Cambridge Soundworks 4.1 hátalarar (reyndar beige á litinn)

Verð á þessu nýju er um 176.000 (ég slumpaði t.d. 5þús á SB kortið og tek 2þús fyrir hverja Panaflo t.d.), miðað við þau ódýrustu verð sem ég fann.

Skjárinn, kassinn, móbo, örri, HDD, Ram og flest sem skiptir máli er um 3-4 mánaða gamalt og lítið notað þar á ofan. Ég ætla því að gerast grófur og setja fyrsta boð á 140.000kr. Svo er þetta eins og gengur og gerist, menn koma auðvitað með gagntilboð.

Áhugasamir sendi mér póst á uppgefið netfang hér að neðan, ég mun ekki svara því sem sent er hingað á umræðuvefinn.

Kær Kveðja,
Jóhannes.
johaagu@hi.is