Ég er með eina gamla 133mhz og 24 innra minni tölvu sem ég var eittvað að reyna að stækka minnið í en það gekk ekki. Hún vildi ekki virka svo ég setti gamla minnið bara aftur í. ÞEgar ég svo ræsi tölvuna kemur alltaf….

RAM PARITY ERROR – CHECKING FOR SEGMENT…
OFFENDING SEGMENT:
0000
PRESS F1 TO DISABLE NMI, F2 TO REBOOT

…..og þegar ég ýtti á F1 þá fer hún í gang en er óvenju fokking hæg(jafnvel miðað við 24 mb minnið).
Hvað get ég gert til að fixa þetta.
(og plís ekkki segja mér að henda henni af því hún er svo gömul og léleg….. I KNOW THIS)


cent