Þegar ég spila leiki í win 2k t.d Fifa 2001,Hitman,Gunman o.fl. get ég ekki verið lengur en svona 10 - 20 min í þeim því þeir frjósa alltaf. Tölvan hættir að vinna,hljóðið heldur áfram og leikurinn sést enþá á skjánum (*frosinn*).

Ég er með Elsa ErazorX GeForce og er búin að prufa nýjusti Nvidia driverana og nýjustu Elsa driverana. Ég er líka með Via 4 in 1 móðurborðs driverana.